Vegna flugs loftfara yfir eldgosið á Reykjanesi - 30.7.2021

Að hámarki mega fjögur loftför vera hverju sinni innan BIR2. Sjá gildandi NOTAM.

Lesa meira

Farið fram á neikvætt COVID-19 próf á landamærum hjá bólusettum/með fyrri sýkingu - 21.7.2021

Frá og með 27. júlí þurfa allir bólusettir farþegar og þeir sem eru með vottorð um fyrri COVID-19 sýkingu, einnig að framvísa neikvæðu COVID-prófi áður en farið er um borð í flugvél eða skip á leið til Íslands.

Lesa meira

Tímabundið bann við drónaflugi yfir eldgosinu - 19.7.2021

Samgöngustofa hefur gefið út bann við drónaflugi yfir eldgosinu á Reykjanesi, í dag, mánudaginn 19. júlí 2021 milli 13.30 og 14.30.

Lesa meira

Tímabundið drónabann - 17.7.2021

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að setja á bann við flugi dróna nálægt bandaríska herskipinu USS Roosevelt. Bannið gildir frá 18. júlí til og með 22. júlí 2021.

Lesa meira