Breyting á reglugerð er varðar skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi - 31.8.2021

Ný reglugerð nr. 961/2021 um breytingu á reglugerð nr. 650/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi, tekur gildi 1. september nk.

Lesa meira

Uppfærðar upplýsingar um réttindi flugfarþega - 5.8.2021

Evrópusambandið hefur uppfært upplýsingar um réttindi farþega með aðgengilegum hætti í formi spurninga og svara.

Lesa meira