Verkefni á sviði flugleiðsögumála í Kósóvó - 11.10.2021

Frá árinu 2019 hefur Samgöngustofa, samkvæmt samningi við utanríkisráðuneytið, sinnt verkefnum á sviði flugleiðsögumála í Kósóvó. Markmið verkefnisins er að gera neðra loftrýmið yfir Kósóvó aðgengilegra fyrir borgaralegt flug.

Lesa meira