Skráningarsíða fyrir umráðamenn dróna - 21.11.2022

Samgöngustofa hefur nú opnað skráningarsíðuna www.flydrone.is þar sem umráðendur dróna hafa þann kost að skrá sig, kynna sér námsefni og taka próf í undirflokki A1/A3 fyrir opna flokkinn.

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 10.11.2022

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 19. janúar 2023 í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, frá kl. 10:00 til 16:00.

Lesa meira