Breyting á tíðnum fyrir fjarskipti sjónflugs utan stjórnaðs loftrýmis
- tekur gildi 25. apríl 2019 -
Samgöngustofa hefur unnið að breytingu sem felst í því að 118.400 MHz verður á svæðinu sem er austan Þjórsár og Hofsjökuls, sunnan við 65°N. Utan þess svæðis verður 118.100 MHz fjarskiptatíðni sjónflugs eins og áður.ATH: Nokkrir flugvellir eru með sér tíðni, sjá AD kafla AIP.



English here.