Flug yfir friðlýst svæði

Samgöngustofa í samráði við Umhverfisstofnun hefur gefið út einblöðung um helstu upplýsingar varðandi flug yfir friðlýst svæði.

10.5.2019

Á bak við þessa mynd er tenging inn á einblöðunginn sem telur tvær blaðsíður.
Flug-yfir-verndarsvaedi.einblodungur.SGS .