Leiðbeiningar Flugöryggisstofnunar Evrópu vegna Kórónaveirunnar

5.2.2020

Ertu á leiðinni í flug og veltir fyrir þér mögulegri áhættu vegna Kórónaveirunnar? Hér eru leiðbeiningar sem Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) hefur gefið út:

Leiðbeiningar Flugöryggisstofnunnar Evrópu fyrir flugfarþega, einnig hægt að nálgast á PDF formati með því að smella á myndina


Samgöngustofa hefur gefið út skjalið á íslensku:

Korona
Embætti landlæknis hefur einnig gefið út ítarlegar leiðbeiningar á sérstakri upplýsingasíðu um faraldurinn. Síðan er einnig til á öðrum tungumálum .