Myndbönd um drónaflug

Bæði á íslensku og ensku

22.3.2018

Samgöngustofa hefur útbúið myndbönd sem sjá má hér en í þeim er fjallað um helstu reglur og atriði sem hafa þarf í huga þegar dróna er flogið hér á landi. Myndirnar byggja m.a. á ákvæðum  990/2017 Reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara.

Hér má sjá ítarlegri upplýsingar um drónaflug á Íslandi.

Íslensk útgáfa:

Fræðslumyndband um dróna á íslensku þar sem fjallað um helstu reglur og atriði sem hafa þarf í huga þegar dróna er flogið hér á landi

English version (Ensk útgáfa):

Fræðslumyndband um dróna á ensku þar sem fjallað um helstu reglur og atriði sem hafa þarf í huga þegar dróna er flogið hér á landi