Tilkynning til PPL próftaka

19.3.2014

PPL próf sem eru á áætlun þann 8. og 10. apríl nk. verður frestað.

Áætlað er að prófin verði haldin 6. og 8. maí.

 

Vekjum einnig athygli á því að, þjálfunar-og skírteinadeild Samgöngustofu, er nú flutt í Vesturvör 2, 200 Kópavogi.

Afgreiðsla og móttaka vegna skráninga í próf er þar.