Ársskýrsla Flugmálastjórnar Íslands 2012

18.6.2013

Ársskýrsla Flugmálastjórnar Íslands 2012 er komin út. Þetta er jafnframt síðasta ársskýrsla stofnunarinnar en Flugmálastjórn Íslands verður lögð niður í núverandi mynd þann 1. júlí n.k. og starfsemi stofnunarinnar færð í nýja Samgöngustofu.

Ársskýrsla Flugmálastjórnar Íslands 2012