AMOC vegna lofthæfifyrirmæla fyrir Cessnu vélar

27.1.2012

Flugmálastjórn Íslands vekur athygli á þremur AMOC fyrir lofthæfifyrirmæli FAA AD 2011-10-09 fyrir Cessnu vélar sem EASA hefur samþykkt.

AMOC

Sjá nánar á heimasíðu EASA

Frekari upplýsingar má fá með því að senda fyrirspurn á netfangið  ADs@easa.europa.eu hjá EASA