Málþing um flugmál 19. janúar 2012
Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir málþingi um flugmál fimmtudaginn 19. janúar 2012 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.
13:00 Setning málþings um flugvallamál 2012
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
13:10 Flugsamgöngur á Íslandi
Pétur K. Maack, flugmálastjóri
13:35 Niðurstöður úttektar á Reykjavíkurflugvelli
Þorgeir Pálsson, prófessor við tækni- og verkfræðideild HR
14:00 The Return of the City Centre Airport
Philip Butterworth-Hayes, Editor, PMI-Media
14:20 Stockholm Airports Bromma and Arlanda and their Future Roles
Henrik Littorin, Swedavia
14:40 – 15.00 Kaffihlé
15:00 Framtíðarsýn fyrir flugvelli landsins
Þórólfur Árnason, stjórnarformaður Isavia
15:20 Reykjavíkurflugvöllur og skipulag höfuðborgarsvæðisins
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, aðjúnkt við tækni- og verkfræðideild HR
15:40 Hver er framtíð innanlandsflugsins?
Haraldur Sig?órsson, lektor við tækni- og verkfræðideild HR
16:00 Pallborðsumræður um íslenska flugvelli og flugsamgöngur
Jón Gunnarsson, alþingismaður, Birna Lárusdóttir, Ísafirði, Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi, Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Kadeco, Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi.
17:00 Málþingi um flugmál slitið
Fundarstjóri: Ingunn Sæmundsdóttir, dósent við tækni- og verkfræðideild HR
Aðgangseyrir: kr. 3.000 (veitingar innifaldar). Skráning á skraningar@hr.is.