EASA auglýsir eftir athugasemdum við innleiðingu á Part M fyrir almannaflugið

5.7.2011

Hjálag er tilkynning frá EASA þar sem auglýst er eftir athugasemdum frá flugiðnaðinum sem og tillögum til úrbóta.
Fyrirhugaður er vinnuhópsfundur hjá EASA varðandi innleiðinguna á Part M í almannaflugi í lok september byrjun október 2011 þar sem farið verður yfir atriði er varða þessa innleiðingu.
Flugmálastjórn Íslands hvetur alla þá sem láta sig almannaflug á Íslandi varða til að senda inn athugasemdir.

Sjá tilkynningu EASA.