Undanþága - Endurbyggðir (rebuilt) hreyflar frá framleiðanda í Bandaríkjunum

13.6.2011

Flugmálastjórn Íslands hefur gefið út undanþágu (ICAA Exemption E 004/2011) er tekur til endurbyggðra (rebuilt) hreyfla frá framleiðanda í Bandaríkjunum.
ICAA Exemption E 004-2011