Eldgos: Réttindi flugfarþega

23.5.2011

Áhrif eldgossins á flugumferð veldur því að margir flugfarþegar komast ekki til áfangastaðar síns á réttum tíma.  Um réttindi flugfarþega er fjallað um í reglugerð (EB) nr. 261/2004, um sameiginlegar reglur um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum sem er neitað um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður, sem innleidd var í íslenskan rétt með reglugerð nr. 574/2005. Flugmálastjórn Íslands sér um að framfylgja reglugerðinni.

Sjá frekar hér.