Fjölmenni á kynningu á kröfum um öryggisstjórnunarkerfi (SMS-kerfi)

24.11.2008

Fjólmenni á kynningu um SMS kerfiFlugmálastjórn Íslands hélt kynningu á öryggisstjórnunarkerfum (Safety Management Systems - SMS) og kröfum tengdum þeim fyrir flugrekendur fimmtudaginn 20. nóvember 2008. Fjölmennt var á kynningunni sem þótti takast vel.  Flugmálastjórn þakkar þeim sem mættu og vonar að kynningin nýtist þeim í starfi.


Þáttakendur á kynningunniHér má sjá glærukynningarnar sem notaðar voru á kynningarfundinum:

Reglugerðir og kröfur tengdar öryggisstjórnunarkerfi (SMS)
Grundvallaratriði öryggisstjórnunarkerfis (SMS)
Öryggisstjórnunarkerfi (SMS)fyrir flugrekendur
EASA from JARs to IRs - Requirements for Air Operations