Nýtt skipurit Samgöngustofu

1.3.2020

Í dag tóku í gildi breytingar á skipulagi Samgöngustofu. Miða þær að því að þróa starfsemina og aðlaga að umsvifum samfélagsins, auka hagkvæmni og styrkja samræmi og jafnvægi milli sviða auk þess sem ábyrgð á verkferlum er gerð skýrari.

Fagmennska verður áfram í fyrirrúmi og áhersla lögð á stefnumótun og markmiðasetningu í verkefnum stofnunarinnar.

Hér má sjá nýtt skipurit Samgöngustofu.