Stöndum saman um vörð um flugöryggi
Patrick Ky, framkvæmdastjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA) er nú staddur hér á landi á fundi Samtaka evrópskra flugmálayfirvalda (ECAC). Af því tilefni birtist grein eftir hann í Morgunblaðinu þann 29. ágúst þar sem hann fjallar um mikilvægi flugöryggis.
Smellið á greinina til að lesa:
Grein eftir Patrick Ky, framkvæmdastjóra Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA)