Frestun á gildistöku reglugerðar um för yfir landamæri
Gildistöku reglugerðar um för yfir landamæri sem taka átti gildi 26. mars hefur verið frestað til 6. apríl nk. Ákvörðun um frestun er til þess að svigrúm gefist til að rýna framkvæmd á viðtöku vottorða svo hún gangi snurðulaust fyrir sig og verði í samræmi við ítrustu varúðarráðstafanir.
Lesa meiraAlmenn afgreiðsla lokuð
Vegna breyttra reglna í tengslum við COVID-19 faraldurinn verður almenn afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúla lokuð frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021.
Lesa meiraCOVID-19: Vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu tekin gild á landamærum óháð uppruna
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis, að vottorð um bólusetningu gegn COVID-19 og vottorð um fyrri covid sýkingu verði tekin gild á landamærum Íslands, hvort sem þau eru upprunnin innan EES svæðisins eða utan þess, að því tilskyldu að þau uppfylli sömu kröfur og leiðbeiningar sóttvarnalæknis.
Lesa meiraMóttaka Samgöngustofu opnar á ný
Með rýmkun á fjöldatakmörkunum opnar móttaka Samgöngustofu fimmtudaginn 25. febrúar.
Lesa meira- Hertar aðgerðir á landamærum taka gildi 19. febrúar
- Netöryggismál í samgöngum
- Afgreiðslutími yfir hátíðarnar
- Ferðatakmarkanir frá Bretlandi vegna COVID-19
- Gamáflutningaskipið Jonni Ritscher kyrrsett
- Metþátttaka í málþingi
- Uppfært lögskráningarkerfi sjómanna
- Reglugerð ESB um endurvinnslu skipa nr. 1257/2013
- Uppfærsla skipstjórnarréttinda
- Breyting á afgreiðslu – aukin áhersla á fjarþjónustu
- Ný reglugerð um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa
- M/V VERA D kyrrsett
- Uppfærð gjaldskrá Samgöngustofu
- Jafnlaunavottun
- Afgreiðsla Samgöngustofu
- Framlenging ferðatakmarkanna
- Ferðatakmarkanir framlengdar til 1. júlí
- M/V Young Spirit kyrrsett
- Rafræn eyðublöð komin í lag
- Villa í rafrænum eyðublöðum
- Tilkynning um kröfu þess efnis að allir þeir sem koma til landsins sæti 14 daga sóttkví vegna COVID-19
- Framlenging á ferðatakmörkunum
- LED-ljós um borð í skipum og bátum
- Almenn afgreiðsla lokuð
- Hvað finnst þér um vefinn okkar?
- Fréttatilkynning frá Paris MoU
- Ráðstafanir varðandi skipsskírteini og skoðanir vegna COVID-19
- Atvinnuréttindi sjófarenda á meðan COVID-19 faraldurinn stendur yfir
- Vegna lokunar Slysavarnarskóla sjómanna
- Leiðbeiningar til framlínustarfsmanna vegna COVID-19
- Reglugerð um takmarkanir fyrir ferðamenn utan Schengen
- Frestun gildistöku nýrrar gjaldskrár
- Uppfærð gjaldskrá Samgöngustofu
- Breyting á afgreiðslu – aukin áhersla á fjarþjónustu
- Öryggi sjófarenda
- Nýtt skipurit Samgöngustofu
- Ekkert banaslys til sjós árið 2019
- Afgreiðslutími um hátíðarnar
- Lokað vegna veðurs frá kl. 14
- M/V Samskip Skálafell kyrrsett
- Samgöngustofa opnar kl. 9:30 á morgun föstudag
- Hvað er svona merkilegt við það?
- Nýr forstjóri Samgöngustofu
- Heilræði fyrir helgina
- Leiðbeiningar fyrir stjórnendur farþegaskipa
- Nýr Herjólfur
- Staða forstjóra
- Ísland gegnir formennsku í „Arctic Shipping Best Practice Information Forum“
- Framkvæmdastjóri Siglingaöryggisstofnunar Evrópu (EMSA) í heimsókn á Íslandi
- Heildarúttekt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar
- Árlegur aðalfundur Paris MoU
- Gátlisti fyrir strandveiðar
- Styrkir til hugvitsmanna
- Einstakt hugrekki til sjós
- Morgunfundur starfsfólks á föstudaginn
- Afgreiðslutími um hátíðirnar
- Staðfesting IMO
- Kynning á upplýsingakerfinu IMS
- Fjordvik kyrrsett
- Framtak ársins 2018
- Alþjóðadagur siglinga haldinn hátíðlegur
- Þjónustuskipið Sif kyrrsett
- Starfsdagur Samgöngustofu föstudaginn 28. september
- Framtíð siglinga
- Fræðsluferð til Finnlands
- Hermann Guðjónsson kveður
- Um heimildir RIB-báta
- Tækifæri til umsagna
- Tímabundin lokun Ármúla vegna framkvæmda
- Drög að samgönguáætlun 2019-2033
- Samgönguþing 2018
- Lokum snemma á föstudaginn
- Starfsdagur Samgöngustofu föstudaginn 25. maí
- Styrkir til hugvitsmanna
- Króatía viðurkennir íslensk skemmtibátaskírteini
- Flutningaskipið Nordfjord kyrrsett
- Rannsóknir í þágu umhverfis
- Engin banaslys á sjó eða í flugi
- Afgreiðslutími um hátíðirnar
- Skylda til öryggisfræðslu
- Hægt að gera athugasemdir við Evróputilskipun
- Ivan Lopatin sett í farbann
- Álit vegna kvörtunar farþega með ferju
- Fullskipuð framkvæmdastjórn
- Starfsdagur Samgöngustofu föstudaginn 8. september
- M/V Viking Saga sett í farbann
- Yfirlýsing ráðherra um hafnarríkiseftirlit
- Einstakt hugrekki til sjós
- Viðskiptaáætlun um bíódísil
- Staða skipaskrár í ársbyrjun
- Innheimta vegna lögskráningar
- Yfirlit yfir algengustu gjöld
- Úttekt á siglingaöryggi Íslands í umsjón Samgöngustofu
- Afgreiðslutími um jólin
- Ísland.is óvirkt í stuttan tíma
- Uppfærsla á lögskráningarkerfi