Ráðstefna um viðbúnað og viðbrögð við rafmagnseldum í skipum. - 26.5.2023

Alþjóðleg ráðstefna um elda í rafhlöðum um borð í skipum var haldin á þriðjudaginn á Grand hótel, sú fyrsta sinnar tegundar. Tæplega 200 manns sóttu ráðstefnuna á staðnum og á netinu. Innlendir og erlendir sérfræðingar, einkum norrænir, miðluðu af þekkingu sinni og reynslu um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum. 

Lesa meira

M/V Gdynia kyrrsett - 22.5.2023

Búlkskipið M/V Gdynia var kyrrsett í Straumsvíkurhöfn 15. maí síðastliðinn. Kyrrsetningu hefur verið aflétt.

Lesa meira

Eldur í rafhlöðum um borð í skipum - 19.5.2023

Þriðjudaginn 23. maí næstkomandi mun Samgöngustofa halda alþjóðlega ráðstefnu, í samstarfi við fjölda aðila, um hættuna sem stafar af rafmagnseldum um borð í skipum.

Lesa meira

Ný skipaskrá og lögskráning sjómanna - 16.5.2023

Nýtt tölvukerfi, Skútan, hefur verið tekið í notkun.

Lesa meira