Siglingafréttir
Ísland.is óvirkt í stuttan tíma
Vegna viðhalds verður innskráningarþjónusta Ísland.is óvirk þann 8. nóvember 2016 á milli kl. 20:00 og 20:30 og verður hvorki hægt að skrá sig inn með Íslykli né rafrænum skilríkjum.
Lesa meiraUppfærsla á lögskráningarkerfi
Lögskráningarkerfi Samgöngustofu verður uppfært nk. þriðjudag, 8. nóvember, kl. 15. Gert er ráð fyrir að kerfið muni liggja niðri í um eina klukkustund.
Lesa meiraMorgunfundur starfsfólks á föstudaginn
Föstudaginn 4. nóvember byrjar starfsfólk Samgöngustofu daginn á morgunfundi sem er liður í því að efla starfsemina. Þann dag mun afgreiðslan opna kl. 10, strax eftir fundinn.
Lesa meira