Siglingafréttir
Innheimta vegna lögskráningar
Lögskráning sjómanna er innheimt árlega skv. skipaskrá janúarmánaðar. Reikningar hafa fram til þessa verið sendir út á seinni hluta ársins. Nú er ætlunin að breyta þessu á þann veg að reikningarnir verða sendir út á fyrri hluta ársins. Þetta er gert til að þeir verði byggðir á nýrri upplýsingum en hingað til hefur verið raunin.
Lesa meiraYfirlit yfir algengustu gjöld
Yfirlit yfir algengustu gjaldaþætti Samgöngustofu hafa verið settar á vefinn. Er þessari framsetningu ætlað að gera upplýsingar úr gjaldskrá aðgengilegri fyrir viðskiptavini Samgöngustofu.
Lesa meiraÚttekt á siglingaöryggi Íslands í umsjón Samgöngustofu
Í gær var haldinn hjá Samgöngustofu fyrsti fundurinn til undirbúnings á umfangsmikilli úttekt sem Alþjóðasiglingamálastofnunin IMO hefur fyrirhugað hér á landi.
Lesa meira