Siglingafréttir
Fullskipuð framkvæmdastjórn
Framkvæmdastjórn Samgöngustofu hefur tekið nokkrum breytingum frá upphafsári stofnunarinnar. Nú er hún fullskipuð miðað við skipurit sem samþykkt var af innanríkisráðuneyti á síðasta ári.
Lesa meiraStarfsdagur Samgöngustofu föstudaginn 8. september
Vegna starfsdags Samgöngustofu, föstudaginn 8. september, verður þann dag aðeins opið til kl. 14:00. Bent er á að Mitt svæði er opið allan sólarhringinn, en þar má sinna umsýslu ökutækja.
Lesa meira