Framtíð siglinga - 20.9.2018

Í tilefni afmælis Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) standa Siglingaráð og Samgöngustofa að ráðstefnunni „Arfleifð okkar – betri skip og rekstur fyrir bjartari framtíð“ í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 27. september nk. kl. 13-17. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Lesa meira