Siglingafréttir
Móttaka Samgöngustofu opnar á ný
Með rýmkun á fjöldatakmörkunum opnar móttaka Samgöngustofu fimmtudaginn 25. febrúar.
Lesa meiraHertar aðgerðir á landamærum taka gildi 19. febrúar
Öllum sem koma til landsins frá og með 19. febrúar næstkomandi verður skylt að framvísa nýlegu vottorði um neikvæða niðurstöðu úr PCR-prófi fyrir brottför á leið til Íslands og á landamærum við komuna. Kemur sú ráðstöfun til viðbótar kröfu um tvöfalda skimun.
Lesa meiraNetöryggismál í samgöngum
Kröfur á sviði netöryggismála í samgöngum hafa þróast ört síðustu ár enda er mikið hagsmunamál fyrir samgöngur að net – og upplýsingakerfi sem þeim eru nauðsynleg virki með þeim hætti sem þeim er ætlað.
Lesa meira