Siglingafréttir
Samningur um námskeið og skírteinaútgáfu í siglingavernd
Gerður hefur verið samningur milli Samgöngustofu og Slysavarnaskóla sjómanna um námskeið og skírteinaútgáfu í siglingavernd. Samkvæmt samningnum mun Slysavarnaskóli sjómanna sjá um öll námskeið fyrir verndarfulltrúa í siglingavernd og gefa út skírteini því til staðfestingar.
Lesa meira