Opnun tilboða

Fimmtudaginn 14. febrúar voru opnuð á skrifstofu Siglingastofnunar Íslands tilboð í verkið „ Langaneshafnir, dýpkun 2013“.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Tilboðsgjafi |
Upphæð |
Björgun ehf. |
Kr. 199.157.120.- |
Hagtak hf. |
Kr. 225.000.000.- |
Frávikstilboð |
Kr. 175.250.000.- |
Kostnaðaráætlun hönnuða |
Kr. 202.801.000.- |
Spurt var um athugasemdir fyrir opnun, engar gerðar. Gerðar voru athugasemdir eftir opnun.