Vegna lokunar Slysavarnarskóla sjómanna

26.3.2020

Samkvæmt ákvörðun stjórnvalda um samkomubann vegna COVID-19 veirunnar er Slysavarnaskóli sjómanna lokaður tímabundið. Þeir sem voru skráðir á námskeið sem falla niður vegna lokunar skólans eru vinsamlegast beðnir að senda tölvupóst á logskraning@samgongustofa.is

Samgöngustofa kemur til móts við þessa einstaklinga með fresti án gjalds.