Framlenging heimildar fyrir bresk ökuskírteini - 26.7.2021

Heimild til að nota bresk ökuskírteini á Íslandi hefur verið framlengd til loka nóvembermánaðar

Lesa meira

Breytingar á lögum um farþegaflutninga á landi varðandi 10 daga reglu samkvæmt akstursskrá - 30.6.2021

Þann 13. júní síðastliðinn voru samþykktar á Alþingi breytingar á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017. Helstu breytingar snúa meðal annars að tímabundnum gestaflutningum í farþegaflutningum.

Lesa meira

Ný reglugerð um skoðun ökutækja - 25.6.2021

Í nýrri reglugerð um skoðun ökutækja nr. 414/2021 sem tók gildi 1. maí sl. verður m.a. breyting á vanrækslugjaldi sem er sérstakt gjald sem eigandi (umráðamaður) ökutækis skal greiða ef ökutæki er ekki fært til skoðunar innan tilgreindra tímamarka samkvæmt reglugerðinni. 

Lesa meira

Námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða - 24.6.2021

Mánudaginn 6. september næstkomandi verður haldið námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða (fulltrúanámskeið ABC) í Reykjavík og fimmtudaginn 2. september á Akureyri.

Lesa meira