Tilkynning um eigendaskipti ökutækja komin á island.is - 23.5.2023

Nú hafa tilkynningar um eigendaskipti ökutækja og meðeigenda ökutækja flust yfir á Ísland.is. Ferlið er að fullu stafrænt, hefur verið endurbætt og er nú mun notendavænna en áður.

Lesa meira

Samgöngustofa hættir innheimtu bifreiðagjalda frá og með 8. maí - 28.4.2023

Frá og með 8. maí nk. þarf að greiða bifreiðagjöld án milligöngu Samgöngustofu. Ganga þarf frá greiðslu þeirra áður en hægt er að ljúka skráningu eigendaskipta hjá Samgöngustofu.

Lesa meira

Samstarfssamningur um ökukennaranám endurnýjaður - 4.4.2023

Samgöngustofa, Endurmenntun Háskóla Íslands og Menntavísindasvið Háskóla Íslands hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli um ökukennaranám til ársins 2028.

Lesa meira

Ný lög um leigubifreiðaakstur taka gildi - 31.3.2023

Ný lög um leigubifreiðaakstur nr. 120/2022 taka gildi 1. apríl næstkomandi.

Lesa meira