Umferðarþing 2022 - 19.9.2022

Föstudaginn 23. september verður haldið Umferðarþing í húsnæði Gamla bíós í Reykjavík og er yfirskrift þess „Virkar samgöngur – betri hreyfing“. Sjónum er beint að öryggi gangandi og hjólandi, bæði á reiðhjólum og hinum ýmsu smáfarartækjum þar á meðal rafhlaupahjólum.

Lesa meira