Jóladagatal Samgöngustofu 2022 - 30.11.2022

Jóladagatal Samgöngustofu 2022 hefst 1. desember og það má finna á vefnum joladagatal.umferd.is.

Lesa meira

Innheimta vörugjalda við nýskráningu ökutækja - 16.11.2022

Þann 1. desember næstkomandi mun Samgöngustofa hætta innheimtu vörugjalda við nýskráningu bifreiða og annarra skráningarskyldra tækja.
Þess í stað mun myndast greiðsluseðill fyrir vörugjöldum við tollafgreiðslu ökutækja með eindaga að 12 mánuðum liðnum eins og
lög gera ráð fyrir.

Lesa meira

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 20. nóvember - 11.11.2022

Sunnudaginn 20. nóvember er alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Dagurinn er til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðinni, leiða hugann að ábyrgð hvers og eins í umferðinni en ekki hvað síst að þakka þeim viðbragðsaðilum sem veita hjálp og björgun.

Lesa meira

Óskað eftir tilboðum í umsjón skriflegra og verklegra ökuprófa - 10.11.2022

Ríkiskaup, fyrir hönd Samgöngustofu, óska eftir tilboðum í umsjón og utanumhald á framkvæmd skriflegra og verklegra ökuprófa á landinu öllu.

Lesa meira