Tilkynning til skoðunarstofa ökutækja vegna sprengingar í metangeymi bifreiðar - 20.2.2023

Samgöngustofa hefur sent skoðunarstofum ökutækja öryggistilkynningu vegna sprengingar í metangeymi bifreiðar 13. febrúar sl.

Lesa meira

Ný skoðunarhandbók ökutækja tekur gildi 1. mars - 14.2.2023

Nýja handbókin er að mestu leyti sambærileg þeirri eldri hvað varðar skoðunaratriði, skoðunaraðferðir, tækjabúnað og dæmingar. Þó má finna áherslubreytingar, ný skoðunaratriði og nýja uppsetningu.

Lesa meira