Fræðsluferð til Finnlands
Dagana 6.-7. september nk. ætlar starfsfólk Samgöngustofu í fræðsluferð til
systurstofnunarinnar Trafi í Finnlandi .
Afgreiðslutími hjá Samgöngustofu verður venjubundinn þessa tvo daga, en þó má gera ráð fyrir takmarkaðri þjónustu.
Mitt svæði á vefnum er opið allan sólarhringinn og þar má leysa ýmis mál t.d. varðandi ökutæki.