Námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða

16.11.2021

Mánudaginn 22. nóvember 2021 verður haldið námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða (fulltrúanámskeið ABC) í Reykjavík. Námskeiðið hefst kl. 9:00.

Skráning á fulltrúanámskeið