Leyfishafanámskeið leigubílstjóra
Með vísun til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar, gengst Samgöngustofa fyrir rekstrarleyfisnámskeiði fyrir leigubílstjóra í Ökuskólanum í Mjódd dagana 23. – 27. mars 2015.
Þátttaka tilkynnist fyrir 20. mars til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300 eða mjodd@bilprof.is.