Leyfisveitingar flutningsaðila og leigubílstjóra

3.7.2013

Flutningsaðilar og leigubílstjórar athugið. Þar sem leyfisveitingar munu flytjast frá Vegagerðinni þann 1. júlí til nýrrar stofnunar, Samgöngustofu, má reikna með því að afgreiðsla leyfa og undanþága geti tekið aðeins lengri tíma en venjulega í dag og næstu daga. Beðist er velvirðingar á því.

Frá 1. júlí munu leyfisveitingar verða til húsa í Ármúla 2. Síminn hjá Samgöngustofu er 480 6000.

""