Ný lög um leigubifreiðaakstur
Frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur var samþykkt á Alþingi föstudaginn 16. desember. Ný löggjöf um leigubifreiðar felur það í sér að endurskoða þarf stjórnvaldsfyrirmæli sem sett hafa verið á grunni gildandi laga en gera má ráð fyrir að þeirri vinnu verði lokið snemma á næsta ári. Þá þykir rétt að gefa aðilum sem starfa á leigubifreiðamarkaði ákveðinn aðlögunartíma áður en ný löggjöf öðlast gildi.
Sjá nánar í frétt á vef innviðaráðuneytisins
Lagafrumvarp um leigubifreiðaakstur lagt fram að nýju
Frumvarp um leigubifreiðar kynnt í samráðsgátt með breytingum