Gjaldskrá

Samgöngustofa hefur þá stefnu að gefa aðeins út rafræna reikninga.  Mitt svæði gefur þér yfirsýn yfir þá. Greiðsluseðlar eru sendir í heimabankann þinn.

Ný gjaldskrá tók gildi þann 1. september 2020

Hér má finna yfirlit yfir helstu gjöld hjá Samgöngustofu (smellið á plúsana til þess að sjá töflurnar):

Umferð - helstu gjöld

 Verkefni Verð í krónum
Eigendaskipti 2.183
Umferðaröryggisgjald (greiðist samhliða eigendaskiptum)  500
Skráning / afskráning meðeiganda ökutækis 1.087
Skráning umráðamanns 1.087
Niðurfelling umráðamanns 513
Breytingaskráning ökutækis 513
Tjónaskráning 953
Nýskráning ökutækis 5.187
Geymslugjald 1.025
Skráning einkamerkis 513
Einkamerki réttindagjald 50.000
Endurnýjun einkamerkja 50.000
Flýtigjald skráningarmerkja 2.870
Skráningarmerki 1 stk. 2.665
Samrit skráningarskírteina með sendingarkostnaði 820
Samrit skráningarskírteina 513
Skráning fornmerkis 513
Ökuritakort 16.984 
Ökuritakort með sendingu 18.091
Atvinnuleyfi leigubifreiðar árgjald 10.000
Atvinnuskírteini leigubifreiða 2.500
Rekstrarleyfi sérútbúnar bifreiðar (5 ár) 20.500
Rekstrarleyfi vegna farþega- og farmflutninga 15.375
Starfsleyfi ökutækjaleigu 120.000
Starfsleyfi einkaleigu   80.000
Vottorð um gilt atvinnuleyfi vegna bifreiðakaupa  1.000
 Almenn undanþága v. stærð og þyngd ökutækja  3.417
 Sértæk undanþága v. stærð og þyngd ökutækja (fleiri en 10 öxlar, ársundanþágur, útlend ökutæki, hús og stórflutningar með lögreglufylgd)  6.836

Flug - helstu gjöld

 Verkefni  Verð í krónum
 Bóklegt atvinnuflugmannspróf (hver námsgrein) 5.566
 Bóklegt einkaflugmannspróf (hver námsgrein) 3.936
 Prófsýning 574
 Atvinnuflugmannsskírteini (CPL/ATPL) og skírteini flugvéltæknis (PART-66) 11.593
 Skírteini einkaflugmanns 7.503
 Breyting á eldri skráningu/nafnabreyting á loftfari 6.816
Veiting leyfis fyrir dróna sem er ekki starfræktur í tómstundaskyni. Ef leyfisveitingin kallar á vinnu umfram það sem eðlilegt getur talist er tímagjald 14.043 kr. 42.128

Siglingar - helstu gjöld

 Verkefni  Verð í krónum
 Árgjald aðgangs að lögskráningarkerfi (pr. notanda, pr. skip) 4.100
 Lögskráning sjómanns (skráð af SGS, pr. skráning) 923
 Útgáfa öryggismönnunarskírteinis farþega- og flutningaskipa 14.043
 Haffæriskírteini 5.330
 Þjóðernisskírteini 13.735
 Mælibréf 8.508
 Íslensk mælibréf og skráningar (skip að 15 metrum) 8.303
 Farþegaleyfi skipa (haffæriskírteini innifalið) 13.633
 Farþegaleyfi skipa (haffæriskírteini ekki innifalið) 11.378
 Staðfest afrit af mælibréfi, skírteini 1.640
 Skipstjórnarskírteini á skemmtibát 4.408
 Undanþágubeiðni til starfa á farþega-, flutninga-, fiski- og öðrum skipum (til allt að 6 mánaða) 6.970
 STCW atvinnuskírteini fyrir farþega- og flutningaskip, útgáfa og endurnýjun 11.593
 Áritun á STCW skírteini 11.593
 Atvinnuskírteini fyrir fiskiskip, útgáfa og endurnýjun 9.123
 Sjóferðabók, útgáfa og endurnýjun 16.913
 Aðgangur að skipaskrá - árgjald 23.575
 Aðgangur að skipaskrá - notendur umfram einn - árgjald 5.125
 Einkaleyfi á skipsnafni 42.025
 Frestur til öryggisfræðslunáms 2.870
 Vottorð um útstrikun skipa af aðalskipaskrá 5.638
 Afskráning skips 5.535
 Námskeið fyrir hafnargæslumenn 20.910
 Námskeið fyrir verndarfulltrúa 69.905
 Skírteini hafnargæslumanns og verndarfulltrúa hafnaraðstöðu / útgerðarfélags 9.123
 Skírteini verndarfulltrúa skips 11.593

Gjaldskrá Samgöngustofu, nr. 220/2020 (gjaldskrá  pdf ).Eldri gjaldskrár

Gjaldskrá Samgöngustofu, nr. 338/2015 , sbr. 1033/2015 ,sbr. 303/2016 , sbr. 485/2017 , sbr. 745/2018 .


Var efnið hjálplegt? Nei