Laus störf hjá Samgöngustofu

Hér að neðan birtast upplýsingar um laus störf hjá Samgöngustofu þegar þau eru í boði. 

Fjöldi starfsfólks Samgöngustofu er u.þ.b. 140. Þetta er breiður hópur fólks með ólíka menntun og reynslu að baki, sem í sameiningu vinnur að öruggum, sjálfbærum, greiðum og hagkvæmum samgöngum.


Deildarstjóri lögfræðideildar

Samgöngustofa leitar að öflugum einstaklingi í starf deildarstjóra lögfræðideildar stofnunarinnar. Deildarstjóri ber ábyrgð á og hefur yfirumsjón með starfi lögfræðideildar sem heyrir undir stjórnsýslu– og þróunarsvið Samgöngustofu. 

Lesa meira

Almenn umsókn

Viltu vera á skrá hjá Samgöngustofu? Hér má nálgast almenna umsókn.

Lesa meira