Græn skref

Við hvetjum ykkur til að velja umhverfisvænan ferðamáta þegar komið er til okkar í Ármúla 2 

Samgöngustofa hvetur til rafrænna samskipta í stað heimsókna og í boði er að halda fjarfundi. Ef þú átt erindi í Ármúlann íhugaðu þá vistvænar samgöngur.

  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða: Bílastæði næst aðalinngangi er stæði fyrir hreyfihamlaða. 
  • Hjólagrindur eru fyrir framan aðalinngang. Verkfæri og hjólapumpu eru hægt að fá að láni hjá afgreiðslu ef þarf.
  • Strætó stansar á Háaleitisbraut, spölkorn frá húsnæði Samgöngustofu. Þar stansa strætisvagnar 4 og 11.
  • Einnig er stoppistöð Strætó við Nordica hótel á Suðurlandsbraut, þaðan er 6 mínútna ganga að Ármúla 2, þar stansa leiðir 2, 5, 15 og 17.
  • Gjaldfrjáls bílastæði eru fyrir framan aðalinngang.

 

 


Var efnið hjálplegt? Nei