Skipurit Samgöngustofu

Yfirlit um skipulag og verkefna allra sviða

Í meðfylgjandi skipuriti má sjá skiptingu sviða og framkvæmdastjóra hvers sviðs. 

Forstjóri Samgöngustofu er Halla Sigrún Sigurðardóttir.

Undir fjölmiðlatorgi má finna ljósmyndir af framkvæmdastjórn og almannatenglum.

Skipurit Samgöngustofu, uppfært í júní 2019. Efst er forstjóri (Halla S. Sigurðardóttir). Þar fyrir neðan koma sviðin fimm: Rekstrarsvið (Sigríður B. Gunnarsdóttir), samhæfingarsvið (Halla S. Sigurðardóttir), þjónustusvið (Valdís Ásta Aðalsteinsdóttir), Farsvið (Einar Örn Héðinsson) og mannvirkja og leiðsögusvið (Guðjón Atlason). Þar á eftir koma: Mannauðsmál (Ólöf Friðriksdóttir), gæðamál (Guðmundur Guðmundsson), samskiptamál (Þórhildur Elín Elínardóttir)Var efnið hjálplegt? Nei