Skipurit Samgöngustofu
Yfirlit um skipulag og verkefna allra sviða
Á meðfylgjandi skipuriti má sjá skiptingu sviða og deilda Samgöngustofu.
Forstjóri Samgöngustofu er Jón Gunnar Jónsson.
Undir fjölmiðlatorgi má finna ljósmyndir af framkvæmdastjórn og almannatenglum.