Skipurit Samgöngustofu

Yfirlit um skipulag og verkefna allra sviða

Á meðfylgjandi skipuriti má sjá skiptingu sviða og deilda Samgöngustofu. 

Forstjóri Samgöngustofu er Jón Gunnar Jónsson.

Undir fjölmiðlatorgi má finna ljósmyndir af framkvæmdastjórn og almannatenglum.

Skipurit Samgöngustofu sem tók gildi 1. mars 2020. Skipuritið skiptist í: Forstjóri, Skrifstofa forstjóra, Stjórnsýsla og þróun, Mannvirki og leiðsaga, Flug og siglingar og Umferð og þjónusta
Var efnið hjálplegt? Nei