Umferð
Enginlátin á árinu í umferðarslysum.
Eigendaskipti
Rafrænt ferli
Ertu að fara að kaupa eða selja ökutæki?
Á Mínu svæði hjá Samgöngustofu er hægt að tilkynna um eigendaskipti en ferlið er að fullu rafrænt.
Innskráning er með Íslykli frá Þjóðskrá eða með rafrænum skilríkjum.
Ökutækjaskrá
Einkanúmer
Eigendur bifreiða og þungra bifhjóla geta sótt um einkanúmer. Áletrun má vera 2 – 6 íslenskir bókstafir og / eða tölustafir (engin önnur tákn eru heimil).
Hægt er að kanna hvort einkanúmer sé laust með leit á vefnum og í framhaldi senda inn umsókn.
Ökutækjaferill á Mínu svæði
Á Mínu svæði er hægt að skoða feril bifreiða og annarra ökutækja sem hafa verið í þinni eigu.
Innskráning er með Íslykli frá Þjóðskrá eða með rafrænum skilríkjum.
Uppfletting í ökutækjaskrá
Ökunám og fræðsla
Fræðslumyndbönd
Allir að spenna - alltaf
Samgöngustofa hefur útbúið fjölda myndbanda sem fjalla um öryggi í umferðinni.