Umferð

Ný reglugerð um skoðun ökutækja

1. janúar 2022 koma nokkur atriði nýrrar reglugerðar um skoðun ökutækja nr. 414/2021 til framkvæmda. Kynntu þér helstu nýmæli reglugerðarinnar á síðunni samgongustofa.is/skodun. Atriðin eru skipt eftir flokkum og neðst á síðunni eru tenglar á reglugerðina sjálfa og Evróputilskipunina sem hún byggir á.
Lesa meira

Eigendaskipti ökutækja

Tilkynntu um eigendaskipti ökuækis rafrænt á Mínu svæði. Einfalt og fljótlegt og opið allan sólarhringinn

Lesa meira


Enginlátin á árinu í umferðarslysum.

Sjá slysakort ársins 2022

Eigenda­skipti

Rafrænt ferli

Ertu að fara að kaupa eða selja ökutæki?

Á Mínu svæði hjá Samgöngustofu er hægt að tilkynna um eigendaskipti en ferlið er að fullu rafrænt.

Innskráning er með Íslykli frá Þjóðskrá eða með rafrænum skilríkjum.

Mitt svæði

Ökutækjaskrá

Einkanúmer

Eigendur bifreiða og þungra bifhjóla geta sótt um einkanúmer. Áletrun má vera 2 – 6 íslenskir bókstafir og / eða tölustafir (engin önnur tákn eru heimil).

Hægt er að kanna hvort einkanúmer sé laust með leit á vefnum og í framhaldi senda inn umsókn.

Nánar um einkanúmer


Ökutækjaferill á Mínu svæði

Á Mínu svæði er hægt að skoða feril bifreiða og annarra ökutækja sem hafa verið í þinni eigu.

Innskráning er með Íslykli frá Þjóðskrá eða með rafrænum skilríkjum.

Fara á Mitt svæði


Uppfletting í ökutækjaskrá

Ökunám og fræðsla


Fræðslumyndbönd

Allir að spenna - alltaf

Ert þú fullklæddur

Samgöngustofa hefur útbúið fjölda myndbanda sem fjalla um öryggi í umferðinni.

Skoða önnur myndbönd