Umferð

Ný reglugerð um skoðun ökutækja

Þann 1. maí 2021 tók gildi reglugerð nr. 414/2021 um skoðun ökutækja. Á sérstakri síðu er samantekt á helstu nýmælum reglugerðarinnar, skipt eftir flokkum. Neðst á síðunni eru tenglar á reglugerðina sjálfa og Evróputilskipunina sem hún byggir á.

Sjá nánar hérEigenda­skipti

Rafrænt ferli

Ertu að fara að kaupa eða selja ökutæki?

Á Mínu svæði hjá Samgöngustofu er hægt að tikynna um eigendaskipti en ferlið er að fullu rafrænt.

Innskráning er með Íslykli frá Þjóðskrá eða með rafrænum skilríkjum.

Mitt svæði


2látnir á árinu í umferðarslysum.

Sjá slysakort ársins 2021

Ökutækjaskrá

Einkanúmer

Eigendur bifreiða og þungra bifhjóla geta sótt um einkanúmer. Áletrun má vera 2 – 6 íslenskir bókstafir og / eða tölustafir (engin önnur tákn eru heimil).

Hægt er að kanna hvort einkanúmer sé laust með leit á vefnum og í framhaldi senda inn umsókn.

Nánar um einkanúmer


Ökutækjaferill á Mínu svæði

Á Mínu svæði er hægt að skoða feril bifreiða og annarra ökutækja sem hafa verið í þinni eigu.

Innskráning er með Íslykli frá Þjóðskrá eða með rafrænum skilríkjum.

Fara á Mitt svæði


Uppfletting í ökutækjaskrá

Ökunám og fræðsla


Fræðslumyndbönd

Allir að spenna - alltaf

Ert þú fullklæddur

Samgöngustofa hefur útbúið fjölda myndbanda sem fjalla um öryggi í umferðinni.

Skoða önnur myndbönd


Hefurðu prófað leitina okkar?