Slysatölfræði - þung bifhjól
Hér má sjá samantekt á slysatölfræði áranna 2010-2019 þar sem þung bifhjól koma við sögu.
Samantekt þessi er unnin upp úr
Slysaskýrslu Samgöngustofu sem byggir á lögregluskýrslum úr gagnagrunni Ríkislögreglustjóra ásamt því að frá árinu 2009 hefur verið stuðst við gögn frá Aðstoð og öryggi. Í einhverjum tilfellum rata umferðaróhöpp ekki í gagnagrunninn heldur beint á borð tryggingafélaga en það á yfirleitt við í tilfellum þar sem ekki er um slys á fólki að ræða eða þau eru smávægileg.