Ef bíll bilar

Ef bíll bilar á vegi skal gæta þess að umferð stafi ekki hætta af honum

Gott er að fylgja eftirfarandi atriðum:

  • Kveikja á viðvörunarljósum (hasardljósum).

  • Staðsetja bílinn þannig að hann trufli umferð sem minnst og skapi lágmarkshættu fyrir vegfarendur.

  • Setja viðvörunarþríhyrning í hæfilega fjarlægð aftan við bílinn. Fjarlægðin í metrum skyldi vera í samræmi við hraða sem ekið er á (90 km vegur – 90 metrar í viðvörunarþríhyrning).

  • Gera ráðstafanir til að fjarlægja bílinn sem first.

Hér er fjallað um hvaða ráðstafanir skuli gera til að ekki skapist óþarfa hætta af völdum bifreiðar sem þarf að skilja eftir vegna bilunar:

Ef bíll bilar