Hjól út fyrir vegbrún

Mörg alvarleg slys hafa orðið af völdum þess að ökumenn missa hjól bifreiðar út fyrir brún bundins slitlags og bregðast rangt við

Í slíkum tilfellum skiptir höfuðmáli að halda ró sinni.

  • Ekki skal snúa stýrinu snögglega.

  • Beygja skal rólega inn á malbikið aftur.

Sé stýrinu snúið of snöggt skapast hætta á því að ökumaður missi stjórn á bílnum og velti honum.

Hér má sjá hvernig best sé að haga akstri þannig ekki skapist hætta ef ökumaður missir hjól út fyrir vegbrún.

Hjól út fyrir vegbrún