Umferðarleikir
Samgöngustofa býður upp á fræðandi og skemmtilega umferðarleiki fyrir krakka á öllum aldri
Hægt er að spila leiki með því að fara inn á Umferðarvefinn. Á vefnum, sem er kennsluvefur fyrir grunnskóla, má finna bæði fræðsluefni og fjölda leikja.