Ný reglugerð um umferðarmerki
Helstu breytingar
[Í vinnslu]
Reglugerð xxxx/202x um umferðarmerki tók gildi x.x.202x. Hér er farið yfir helstu breytingar sem urðu frá fyrri reglugerð.
Ný flokkun
Nýtt flokkunarkerfi er tekið upp sem byggir á númerum í stað bókstafa áður. Nýir flokkar, forgangsmerki og sérreglumerki, eru teknir upp og ýmsir aðrir flokkar sameinaðir.
Nýja flokka má sjá hér að neðan og undir hverjum flokki má sjá þær breytingar sem hafa átt sér stað innan viðkomandi flokks:
100 Viðvörunarmerki
200 Forgangsmerki
300 Bannmerki
400 Boðmerki
500 Sérreglumerki
600 Upplýsingamerki
700 Vegvísar og þjónustumerki
800 Undirmerki
900 Önnur merki
1000 Yfirborðsmerkingar
1100 Umferðarljós
Breytileg umferðarmerki
Eldri merki
Þess ber að geta að umferðarmerki skv. fyrri reglugerð (289/1995) halda gildi sínu þar til þau hafa verið fjarlægð eða þar til þeim er skipt út.