Jóladagatal 2022

Jóladagatalið í ár má finna á http://joladagatal.umferd.is. Vinningshafar í getraunaleiknum birtast í töflunni hér að neðan um leið og búið er að draga vinningshafa fyrir viðkomandi dag. Hljóta þeir veglegan endurskinsbakpoka í vinning.

Á þriðjudagsmorgnum er dregið úr þátttakendum frá laugardegi, sunnudegi og mánudegi. Þannig eru þau með í pottinum sem svara laugardags- og sunnudagsspurningunni á mánudegi.

 


Var efnið hjálplegt? Nei