Að velja réttan búnað

Flest börn nota þrjár tegundir af öryggisbúnaði um ævina áður en þau nota bílbelti (án búnaðar)


Þegar valinn er öryggisbúnaður er mikilvægt að gefa sér góðan tíma, skoða heimasíður og kynna sér úrval verslana. Búnaðurinn þarf bæði að passa barninu og bílnum. Hægt er að fá upplýsingar á heimasíðum framleiðenda um hvort búnaðurinn passi í tiltekinn bíl eða í bæklingi sem fylgir honum.

Born

Hér má finna bækling þar sem farið er yfir helstu flokka barnabílstóla.


Var efnið hjálplegt? Nei