Öryggispúði

Öryggispúði er börnum hættulegur

Barn sem ekki hefur náð 150 cm má ekki vera farþegi í framsæti bifreiðar sem búin er öryggispúða nema að púðinn hafi verið gerður óvirkur. Þessi regla á við þótt barnið sé í barnabílstól.

Höggið sem öryggispúðinn gefur þegar hann springur út getur leitt barn til dauða þótt hann veiti fullorðnum öryggi.


Var efnið hjálplegt? Nei